Fara í innihald

Tæling

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tæling (enska grooming í samhenginu grooming gang) á við þá aðferð að óprúttnir stofna til félgasskapar við unglinga og börn, mest stúlkur með markmið um að mistnota þá til glæpsastarfsemi, einkum kynlífsþjónustu. Komst í hámæli í Bretlandi á fyrsta áratug 2000, en talið er að fleiri en 4000 stúlkur hafi orðið fórnarlömb tælingar. Lögregla í Bretlandi vinnur gegn tælingu.