Tálknafjarðarkirkja
Útlit
Tálknafjarðarkirkja | ||
Tálknafjörður (25. júní 2007) Jóna Þórunn Ragnarsdóttir | ||
Almennt | ||
Prestakall: | Tálknafjarðarprestakall | |
---|---|---|
Byggingarár: | 2000 | |
Arkitektúr | ||
Arkitekt: | Elísabet Gunnarsdóttir | |
Efni: | Timbur | |
Kirkjurýmið | ||
Altari: | Hannað af Hreini Friðfinnssyni | |
Tálknafjarðarkirkja er kirkja á Tálknafirði. Fyrsta skóflustunga að henni var tekin 2000 og var hún vígð 5. maí 2002. Kirkjan stendur á Þinghól og sést víða að úr bænum og nágrenni.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Tálknafjarðarkirkja á kirkjukort.net Geymt 9 desember 2019 í Wayback Machine