Símastaur
Útlit
Símastaur eða rafmagnsstaur er einfaldur staur eða stöng sem heldur uppi símavír eða lágspennurafmagnsvír. Tilgangur slíkra staura er að koma í veg fyrir skammhlaup og halda vírunum ofan við umferð á yfirborðinu. Háspennuvírum er haldið uppi með stórum rafmagnsmöstrum.