Svilengrad
Útlit
Svilengrad er bær í Haskovohéraði í Búlgaríu þar sem landamæri Tyrklands og Grikklands mætast. Íbúar, sem eru um 18 þúsund, starfa flestir við landamæraþjónustu.
Svilengrad er bær í Haskovohéraði í Búlgaríu þar sem landamæri Tyrklands og Grikklands mætast. Íbúar, sem eru um 18 þúsund, starfa flestir við landamæraþjónustu.