Fara í innihald

Svilengrad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svilengrad

Svilengrad er bær í Haskovohéraði í Búlgaríu þar sem landamæri Tyrklands og Grikklands mætast. Íbúar, sem eru um 18 þúsund, starfa flestir við landamæraþjónustu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.