Svensk Ungdom

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Svensk Ungdom er ungliðahreyfing Sænska þjóðarflokksins (Svenska folkpartiet) í Finnlandi. Hreyfingin er stofnuð árið 1943 og á m.a. aðild að Nordiska Centerungdomens Förbund.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]