Fara í innihald

Svíaríki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Svealand)
Svíaríki er miðhluti Svíþjóðar.
Héruðin í Svíaríki.

Svíaríki eða Svíaland (sænska Svealand) er einn af þremur landshlutum Svíþjóðar (hinir tveir eru Gautland og Norðurland). Svíaríki skiptist í héruðin Dali, Neríki, Suðurmannaland, Uppland, Vermaland og Vesturmannaland.

Nafnið Svíaríki er stundum notað um Svíþjóð í heild.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.