Svanhildur - Húrra nú ætti að vera ball
Útlit
Svanhildur - Húrra nú ætti að vera ball | |
---|---|
SG - 521 | |
Flytjandi | Svanhildur Jakobsdóttir |
Gefin út | 1967 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Svanhildur - Húrra nú ætti að vera ball er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytur Svanhildur Jakobsdóttir og sextett Ólafs Gauks fjögur lög.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Húrra nú ætti að vera ball - Lag - Texti: Högstedt - Plausor
- Afmæliskveðjan - Lag - Texti: Ólafur Gaukur
- Kveðja til farmannsins - Lag - Texti: Kaihan - Ágúst Böðvarsson
- Fjarri þér - Lag - Texti: Williams - Ólafur Gaukur