Fara í innihald

Svalbarðseyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svalbarðseyri
Map
Svalbarðseyri er staðsett á Íslandi
Svalbarðseyri
Svalbarðseyri
Staðsetning Svalbarðseyrar
Hnit: 65°44′46″N 18°4′52″V / 65.74611°N 18.08111°V / 65.74611; -18.08111
LandÍsland
LandshlutiNorðurland eystra
KjördæmiNorðaustur
SveitarfélagSvalbarðsstrandarhreppur
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals265
Póstnúmer
606
Vefsíðasvalbardsstrond.is
Séð yfir Eyjafjörð til Svalbarðseyrar.

Svalbarðseyri er lítið þorp á Svalbarðsströnd við innanverðan Eyjafjörð að austan, í landi hins forna höfuðbóls Svalbarðs. Íbúar þar voru 265 árið 2024. Á Svalbarðseyri er grunnskóli sem nefnist Valsárskóli, leikskóli, sundlaug, kjötvinnsla Kjarnafæðis og ýmis þjónusta.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.