Fara í innihald

Svínaflensa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svín geta borið inflúensuvírusa sem aðlagaðir eru mönnum og fuglum.

Svínaflensa er smitandi öndunarsjúkdómur sem herjar yfirleitt á svín og orsakast af inflúensuveiru.

Fólk sem vinnur með svín og svínaafurðir getur sýkst af afbrigðum af svínaflensu og getur vírusinn stökkbreyst þannig að svínaflensa geti smitast milli manna. Talið er að afbrigðið sem olli Svínaflensufaraldrinum 2009 sé þannig stökkbreyting af H1N1 afbrigði [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Swine influenza Word Health Organization

Nánara lesefni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]