Fara í innihald

Svínafellsjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svínafellsjökull.

Svínafellsjökull er skriðjökull sem fellur vestsuðvestur úr Öræfajökli. Hann er kenndur við bæinn Svínafell. Árið 2007 týndust tveir þýskir fjallgöngumenn á jöklinum. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Mennirnir taldir af (27.08.2007) Mbl.is, skoðað 17. jan. 2020.