Sundhöll Seyðisfjarðar
Útlit
Sundhöll Seyðisfjarðar var byggð árið 1948 og var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni húsameistara ríkisins. Hún var formlega opnuð 8. júlí 1948.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Sundhallar Seyðisfjarðar Geymt 13 mars 2013 í Wayback Machine