Fara í innihald

Sundhöll Seyðisfjarðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sundhöll Seyðisfjarðar var byggð árið 1948 og var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni húsameistara ríkisins. Hún var formlega opnuð 8. júlí 1948.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.