Fara í innihald

Sundhöll Keflavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sundhöll Keflavíkur árið 2024

Sundhöll Keflavíkur var innisundlaug teiknuð af Guðjóni Samúelssyni. Hún var opnuð sem útisundlaug árið 1939. Árið 1950 var byggt hús yfir laugina eftir teikningu Guðjóns Samúelssyni húsameistara ríkisins. Árið 2006 var lauginni lokað og Hnefaleikafélag Reykjanesbæjar fékk húsnæðið. Árið 2017 seldi hnefaleikafélagið húsið og eigendur hússins vildu rífa það og byggja íbúðarhúsnæði á lóðinni.

Hollvinir Sundhallarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Í kjölfar þess að rífa Sundhöllina tók við félag sem nefndist Hollvinir Sundhallarinnar. Ragnheiður Elín Árnadóttir stjórnaði félaginu.