Fara í innihald

Sumarauki (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sumarauki
Bakhlið
DK 1621
FlytjandiElly Vilhjálms
Gefin út1964
StefnaDægurlög
ÚtgefandiFálkinn

Sumarauki er 45 snúninga hljómplata gefin út af Fálkanum árið 1964. Á henni flytur Elly Vilhjálms ásamt hljómsveit Svavars Gests tvö lög.

  1. Sumarauki - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Guðjón Halldórsson - Útsetning: Jón Sigurðsson
  2. Í grænum mó - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Gestur Guðfinnsson - Útsetning: Magnús Ingimarsson