Fara í innihald

Subsonica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Subsonica á tónleikum 2005.

Subsonica er ítölsk rokk- og elektrófönkhljómsveit frá Tórínó. Hún var stofnuð árið 1996 af Samuel Umberto Romano (söngur), Max Casacci (söngur og gítar) og Enrico Matta (trommur), Davide Dileo (hljómborð) og Pierpaolo Peretti Griva (bassi). Griva hætti árið 1999 og Luca Vicini tók þá við. Fyrsta smáskífa þerra, Istantanee, náði strax töluverðum vinsældum sumarið 1997. Vinsældir hljómsveitarinnar hafa haldist nær óslitið síðan.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.