Subaru 1800

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Subaru 1800 eða Subaru Leone er bíll af Subaru gerð framleiddur af japanska bílaframleiðandanum Fuji Heavy Industries frá 1971 til 1994. Orðið leon er ítalska og þýðir ljón.

  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Japan og bílum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.