Suður-Karelía
Útlit
Suður-Karelía (finnska: Etelä-Karjala) er hérað í suðaustur-Finnlandi. Það er um 6.900 km2 og eru íbúar eru 128.000 (2019). Lappeenranta er höfuðborgin og stærsta borgin. Saimaa-vatn er í héraðinu.
Suður-Karelía (finnska: Etelä-Karjala) er hérað í suðaustur-Finnlandi. Það er um 6.900 km2 og eru íbúar eru 128.000 (2019). Lappeenranta er höfuðborgin og stærsta borgin. Saimaa-vatn er í héraðinu.