Fara í innihald

Suður-Danmörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suður-Danmörk er hérað í Danmörku sem nær yfir það svæði sem áður heyrði undir ömtin Ribe, Fjón og Suður-Jótland, ásamt nokkrum sveitarfélögum sem áður voru í Vejle-amti. Höfuðstaður héraðsins er Vejle. Íbúar Suður-Jótlands voru um 1,2 milljónir árið 2023. Í héraðinu eru 22 sveitarfélög.

Sveitarfélög[breyta | breyta frumkóða]