Stuttrófufé
Útlit
Stuttrófufé er sauðfjárkyn með stuttan dyndil. Norræn sauðfjárkyn tilheyra Norður-evrópsku stuttrófufé og eru talin skyldari stuttrófufé í Evrópu en öðrum fjarlægari sauðfjárkynjum.
Stuttrófufé er sauðfjárkyn með stuttan dyndil. Norræn sauðfjárkyn tilheyra Norður-evrópsku stuttrófufé og eru talin skyldari stuttrófufé í Evrópu en öðrum fjarlægari sauðfjárkynjum.