Fara í innihald

Stuttrófufé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gotlandschaf Aue.

Stuttrófufé er sauðfjárkyn með stuttan dyndil. Norræn sauðfjárkyn tilheyra Norður-evrópsku stuttrófufé og eru talin skyldari stuttrófufé í Evrópu en öðrum fjarlægari sauðfjárkynjum.

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.