Fara í innihald

Ein stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ein stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur er rit eftir Jón lærða Guðmundsson og er frá 17. öld. Þetta er fyrsta rit á íslensku um íslenska náttúru.

Malmquist, Hilmar (17. nóvember 2016). „Jón lærði og náttúrur náttúrunnar“. Náttúruminjasafn Íslands (bandarísk enska). Sótt 30. október 2022.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.