Ein stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur
Útlit
Ein stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur er rit eftir Jón lærða Guðmundsson og er frá 17. öld. Þetta er fyrsta rit á íslensku um íslenska náttúru.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Malmquist, Hilmar (17. nóvember 2016). „Jón lærði og náttúrur náttúrunnar“. Náttúruminjasafn Íslands (bandarísk enska). Sótt 30. október 2022.