Stubbarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stubbarnir
The Teletubbies are still here 2011 (6592747791).jpg
Arcade in 2011
Búið til afAnn Wood
Andrew Davenport
TalsetningTim Whitnall, Toyah Willcox, Eric Sykes
Upphafsstef„Teletubbies Say Eh-Oh!“
UpprunalandFáni Bretlands Bretland
Fjöldi þáttaraða13
Fjöldi þátta365
Framleiðsla
AðalframleiðandiDavid G Hiller
Vic Finch
Lengd þáttar25 mín
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðBBC
Sýnt31. mars 1997
5. janúar 2001
Tenglar
Síða á IMDb

Stubbarnir (enska: Teletubbies) er breskur gaman- og fræðsluþáttur fyrir börn framleiddur af BBC. Þættirnir segja frá fjórum verum (Tinky Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po) og ævintýrum þeirra.

Stubbarnir eru íslenska þýðingin á nafni þeirra, á Íslandi hafa komið út talsettir þættir gefnir út af Myndbandavinnslunni og Hljóðrita sem og bækur gefnar út af Vöku-Helgafelli. Á íslensku nefnast persónurnar Tínkí-vínki, Dipsý, Lala og Pó.

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.