Fara í innihald

Stuðlafall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stuðlafall er ein af undirtegundum braghendu. Í henni eru tveir stuðlar í fyrstu línu, en enginn höfuðstafur.

Stuðlafall:

Þögnin öllum þröngdi bragarháttum
út í hornið gleymsku grátt,
gat ég síðan kveðið fátt.
(Sveinbjörn Beinteinsson)