Fara í innihald

Strokkur (hver)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strokkur gýs.
Strokkur við það að gjósa.

Strokkur er goshver í Haukadal. Strokkur er næst stærsti goshver á Geysissvæðinu. Einnig er til goshver sem heitir Litli strokkur.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.