Fara í innihald

Stokkhólmsháskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stærðfræðadeild háskólans

Stokkhólmsháskóli (sænska: Stockholms universitet) er ríkisháskóli í Stokkhólmi í Svíþjóð. Hann var stofnaður árið 1878 og er í dag fjölmennasti skóli landsins í stúdentum talið. Yfir 27.550 stúdenta stunda nám við háskólann.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.