Stofn (líffræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stofn er hópur lífvera af sömu tegund sem lifa á afmörkuðu svæði. Í hverju vistkerfi komast þær lífverur helst af sem hafa lagað sig best að umhverfi sínu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.