Stoðnet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stoðnet er búnaður sem notaður er í læknisfræðilegum tilgangi við að halda líkamlegu holi opnu, svo sem æðum eða öðrum rásum líkamans sem sjúkdómar eða slys hafa skaddað.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.