Stjórnarskrá Danmerkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forsíða stjórnarskrárinnar frá 1849

Stjórnarskrá Danmerkur (danska: Danmarks Riges Grundlov) er stjórnarskrá Danmerkur. Fyrsta útgáfa hennar var samin árið 1849 og undirrituð af Friðriki 7. Hún kveður á um að Danmörk sé fullvalda ríki undir þingbundinni konungsstjórn. Hún kveður einnig á um réttindi og skyldur þegnanna. Henni hefur verið breytt fjórum sinnum frá 1849. Núverandi útgáfa er frá 1953.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.