Fara í innihald

Stinglaxaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stinglaxaætt
Evoxymetopon taeniatus
Evoxymetopon taeniatus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Trichiuridae
Rafinesque, 1810
Genera

Stinglaxaætt (fræðiheiti: Trichiuridae) er ætt um 45 fiska sem finnast um allan heim. Einkenni stinglaxa er að þeir eru langir og grannir og stálbláir eða silfraðir að lit. Á flestum stinglöxum eru kviðuggar og sporður mjög minnkaðir eða horfnir. Meðal fiska af þessari ætt sem finnast við Ísland eru stinglax, silfurbendill og atlantsmarbendill.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.