Stiklusteinabrú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stiklusteinabrú í Japan.

Stiklusteinabrú er manngerð brú sem er oft ekki nema nokkrir steinar yfir á eða votlendi. Yfir hana er stiklað svo að viðkomandi þurfi ekki að væta sig í fæturna. Á íslensku er venjulega ekki talað um brú ef steinar liggja hipsum-haps í á eða mýri, heldur stiklur, stillu eða stiklusteina, stiklustíg eða staksteina.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.