Fara í innihald

Stiklastaðaorrusta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stiklastaðarbardagi)
Fall Ólafs helga í Stiklastaðaorrustu. Myndskreyting eftir Halfdan Egedius við Ólafs sögu helga úr norskri útgáfu Heimskringlu.

Stiklastaðaorrusta er bardagi sem háður var 29. júlí 1030 á Stiklastöðum í Noregi. Ólafur digri Haraldsson, konungur Noregs, var veginn í þessum bardaga og var tveimur árum seinna gerður að dýrlingnum Ólafi helga. Bardaginn er tákn fyrir innkomu kristni til Noregs.

  Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.