Stephen Curry

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stephen Curry
Stephen Curry Shooting (cropped).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Wardell Stephen Curry II
Fæðingardagur 14. mars 1988
Fæðingarstaður    Akron, Ohio, Bandaríkin
Hæð 191 cm.
Þyngd 84 kg.
Leikstaða leikstjórnandi
Núverandi lið
Núverandi lið Golden State Warriors
Háskólaferill
2006-2009 Davidson
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2009- Golden State Warriors
Landsliðsferill
Ár Lið Leikir
2010- Bandaríkin

1 Meistaraflokksferill.

Stephen Curry er bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilar fyrir Golden State Warriors í NBA-deildinni. Hann spilar sem leikstjórnandi og er talinn vera besti 3-stiga skotmaður deildarinnar frá upphafi. Hann hefur skorað flestar 3-stiga körfur á tímabili eða 402 og er í öðru sæti yfir flestar 3-stiga körfur í deildinni frá upphafi.

Curry hefur verið valinn besti leikmaður deildarinnar, MVP, tvisvar. Hann hefur 7 sinnum verið valinn í stjörnulið NBA og tvisvar unnið 3-stiga keppnina. Með landsliði Bandaríkjanna hefur hann unnið tvö gull.

Faðir hans, Dell Curry og bróðir hans Seth Curry hafa einnig spilað í NBA.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]