Stephen Curry
Jump to navigation
Jump to search
Stephen Curry | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Wardell Stephen Curry II | |
Fæðingardagur | 14. mars 1988 | |
Fæðingarstaður | Akron, Ohio, Bandaríkin | |
Hæð | 191 cm. | |
Þyngd | 84 kg. | |
Leikstaða | leikstjórnandi | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Golden State Warriors | |
Háskólaferill | ||
2006-2009 | Davidson | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
2009- | Golden State Warriors | |
Landsliðsferill | ||
Ár | Lið | Leikir |
2010- | Bandaríkin | |
1 Meistaraflokksferill.
|
Stephen Curry er bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilar fyrir Golden State Warriors í NBA-deildinni. Hann spilar sem leikstjórnandi og er talinn vera besti 3-stiga skotmaður deildarinnar frá upphafi. Hann hefur skorað flestar 3-stiga körfur á tímabili eða 402 og er í öðru sæti yfir flestar 3-stiga körfur í deildinni frá upphafi.
Curry hefur verið valinn besti leikmaður deildarinnar, MVP, tvisvar. Hann hefur 6 sinnum verið valinn í stjörnulið NBA. Með landsliði Bandaríkjanna hefur hann unnið tvö gull.
Faðir hans, Dell Curry og bróðir hans Seth Curry hafa einnig spilað í NBA.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Stephen Curry“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. jan. 2021.