Steinasandur
Steinasandur er sléttlendi milli Kálfafells og Steinafjalls í Austur-Skaftafellssýslu. Hann er um 25 km² að stærð. Um Steinasand falla Steinavötn.
Um 1960 var farið að rækta sandana og sáð í Steinasand, Breiðamerkursand og Kolgrímusand.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Byggðasaga Austur-Skaftafellssýslu II.bindi bls. 132-133, Bókaútgáfa Guðjónsó, 1972