Kálfafellsdalur
Jump to navigation
Jump to search
Kálfafellsdalur er um 14 km langur dalur í Suðursveit, vestan við Jökulsá á Breiðamerkursandi. Skriðjökullinn Brókarjökull er innst inni í honum. Há fjöll eru beggja vegna hans og hæst eru Þverártindsegg, 1554 metrar