Stafræn mynd
Útlit
Stafræn mynd er framsetning myndar í tvíundakerfi og getur verið annaðhvort vigur- eða rastamynd. Yfirleitt á við heitið „stafræn mynd“ rastamynd. Stafrænir ljósmyndavélar og skannar geta skapað stafrænir rastamyndar. Til að búa til vigurmyndar á maður að nota hönnunarforrit og skapa mynd með höndunum.
Það eru mörg myndasnið stafrænna mynda, til dæmis:
Notendur geta notað hugbúnað til að horfa á myndir, eins og vafrar eða ljósmyndaforrit.