PNG

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

PNG (Portable Network Graphics) er bitmap myndasnið sem notar þjöppun án gæðataps. PNG var búið til til þess að bæta og koma í staðinn fyrir GIF sniðið.

Eins og GIF sniðið þá styður PNG gagnsæi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]