Staðreynd
Staðreynd er það sem er raunin. Hún er sú staða mála sem sönn staðhæfing (eða fullyrðing) lýsir. Eðli sambandsins milli sannra staðhæfinga og staðreynda er umfjöllunarefni málspeki og merkingarfræði.
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- „Er í raun eitthvað til sem heitir staðreyndir?“ á Vísindavefnum