Staðfæring

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðfæring er það ferli að aðlaga vöru sem hefur áður verið þýdd á mörg tungumál fyrir tiltekið land eða svæði. Staðfæring er frábrugðin þýðingum þar sem hún felur í sér rannsókn á menningu þess svæðis sem varan er ætluð til að aðlaga hana að staðbundnum þörfum.

  Þessi tungumálagrein sem tengist tölvunarfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.