Stýrisprengja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
GBU-10 rétt áður en hún springur við æfingu

Stýrisprengja er sprengja sem hægt er að stýra að skotmarki sínu með mikilli nákvæmni og er ætlað að lágmarka eyðileggingu þeirra hluta sem eru í nágrenni þess sem á að sprengja. Stýrisprengjum er stýrt með notkun gervihnatta og leysitækni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.