Fara í innihald

Stýringarsamfélag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stýringarsamfélag er hugtak notað af Antonio Negri og Michael Hardt í ritverkinu Empire og vísar hugtakið til þess hvernig heimurinn reynir að skipuleggja þegar stofnanir ögunarsamfélags leysast upp. Hugtakið var mótað milli 1986 og 1990 af Gilles Deleuze og Antonio Negri undir áhrifum af hugmyndum Michel Foucaults.