Fara í innihald

Stúfhenda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stúfhenda er ein af undirtegundum afhendingar (sumir segja báðar undirtegundir braghendu). Í henni er síðasti bragliður beggja lína baksneiddur.

Stúfhenda:

Mun ég yrkja, meyjan góða, meir til þín
fyrr en sól á fjöllin skín.
(Sveinbjörn Beinteinsson)