Fara í innihald

Stökkmús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stökkmýs)
Stökkmús
Stökkmús
Stökkmús
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Músaætt (Muridae)
Undirætt: Stökkmýs (Gerbillinae)

Stökkmýs eru lítil nagdýr af músaætt. Þau lifa á þurrum svæðum; eyðimörkum og á hrjóstrugum gresjum í Afríku og Asíu. Til eru 110 ættkvíslir stökkmúsa. Stökkmýs eru hópdýr sem reiða sig á lyktarskyn, þau grafa holur í jörð fyrir bústaði sína. Vinsælt er að halda þau sem gæludýr.