Stöðug bylting
Útlit
Stöðug bylting er kenning sem vanalega er eignuð Lev Trotskíj og gengur í stuttu máli út á að í samfélagi sem er í aðalatriðum á stigi lénsveldis (eins og Rússland fyrir byltinguna 1917) sé hægt að hlaupa yfir borgaralegt stig í þjóðfélagsþróun og beint yfir í sósíalisma.