Stórsameind
Jump to navigation
Jump to search

Fjölpeptíð stórsameind.
Stórsameind (einnig risasameind) er hutak í lífefnafræði sem á við fjölliðu, en stórsameindir skiptast aðallega í fjóra flokka; kjarnasýrur, prótein, fjölsykrur og lípíð.