Dryopteris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dryopteris
Stóriburkni (Dryopteris filix-mas)
Stóriburkni (Dryopteris filix-mas)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Dryopteridales
Ætt: Þrílaufungsætt (Dryopteridaceae)
Tegundir

Sjá texta

Dryopteris,[1] er ættkvísl um 250 tegunda burkna með útbreiðslu um tempraðan hluta norðurhvels, með mestan tegundafjölda í austur Asíu.

Blendingar eru vel þekktir í þessari ættkvísl, og hafa margar tegundir myndast þannig.

Vistfræði[breyta | breyta frumkóða]

Dryopteris tegundir eru étnar af lirfum nokkurra Lepidoptera tegunda, svo sem Batrachedra sophroniella (sem er eingöngu á D. cyatheoides) og Sthenopis auratus.

Ræktun og nytjar[breyta | breyta frumkóða]

D. goldiana

Margar Dryopteris tegundir eru ræktaðar til skrauts, sérstaklega D. affinis, D. erythrosora, og D. filix-mas, með fjölda ræktunarafbrigða.

Dryopteris filix-mas hefur verið notaður mestalla mannkynssöguna sem ormahreinsandi lyf (vermifuge), og var eini burkninn skráður í lyfjaskrá Bandaríkjanna (U.S. Pharmacopoeia).

Valdar tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Blendingar[breyta | breyta frumkóða]

Foreldrategundir[breyta | breyta frumkóða]

Blendings tegund[breyta | breyta frumkóða]

Aðrir blendingar[breyta | breyta frumkóða]

  • Dryopteris × bootii (D. cristata × D. intermedia; triploid)
  • Dryopteris × critica (D. borreri × D. filix-mas)[2]
  • Dryopteris × complexa aggregate (D. filix-mas and D. affinis; tetraploid)[2]
  • Dryopteris × convoluta (D. cambrensis × D. filix-mas)[2]
  • Dryopteris × deweveri (D. dilatata × D. carthusiana)[2]
  • Dryopteris × neo-wherryi (D. goldiana × D. marginalis; diploid)
  • Dryopteris × triploidea (D. carthusiana × D. intermedia; triploid)


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sunset Western Garden Book, 1995:606–607
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Murphy, Rosaline J.; Page, Christopher N.; Parslow, Rosemary E.; Bennallick, Ian J. (2012). Ferns, Clubmosses, Quillworts and Horsetails of Cornwall and the Isles of Scilly. Truro: ERCCIS. ISBN 978-1-902864-07-5.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.