Fara í innihald

Stíll (plöntur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stíll (jurtir))
Blómhlutar
BlómhlutarFrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)
Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.

Stíll er sá hluti frævunnar sem tengir eggleg og fræni saman, og er oft eins og mjór, sívalur stafur. Neðst á honum er egglegið og efst á honum er frænið.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.