Fræni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blómhlutar
FrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.

Fræni er efsti hluti stílsins (eða stílanna) á frævu blóma. Frænið tekur við frjóduftinu sem frjóvgar eggin.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.