Stálormur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stálormur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Ætt: Anguidae
Ættkvísl: Anguis
Tegund:
Stálormur

Tvínefni
Anguis fragilis
Linnaeus, 1758

Stálormur (fræðiheiti: Anguis fragilis) er gráleit, útlimalaus eðlutegund sem fæðir lifandi unga og er helst að finna í Norður-Evrópu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.