Spóar
Útlit
Spóar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Spói (N. phaeopus) | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Spóar eru níu tegundir fugla af ættkvíslinni Numenius. Einkenni þeirra eru mjór niðursveigður goggur og brúnar fjaðrir sem breytast lítið eftir árstíðum. Á Íslandi verpir spói (Numenius phaeopus) en fjöruspói (Numenius arquata) er reglulegur vetrargestur.