Fara í innihald

Spóar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spóar

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt (Scolopacidae)
Ættkvísl: Spóar (Numenius)
Brisson, 1760
Tegundir

Spói (N. phaeopus)
Dílaspói (N. tenuirostris)
Fjöruspói (N. arquata)
N. americanus
N. madagascariensis
Dvergspói (N. minutus)
Norðspói (N. borealis)
N. tahitiensis

Samheiti

Palnumenius Miller, 1942

Spóar eru níu tegundir fugla af ættkvíslinni Numenius. Einkenni þeirra eru mjór niðursveigður goggur og brúnar fjaðrir sem breytast lítið eftir árstíðum. Á Íslandi verpir spói (Numenius phaeopus) en fjöruspói (Numenius arquata) er reglulegur vetrargestur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.