Spritt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spritt er sótthreinsivökvi eða gel blandað etanóli og vatni. Handspritt er oftast með 60-85% etanóli. Það er t.d. notað við smitgát á sjúkrahúsum og við faraldra. Spritt leysir upp himnu baktería og vírusa. Þess utan er mælt með handþvotti með sápu.